Falskar ásakanir mun algengari en viđurkennt er

Ţađ er mjög svo ánćgjulegt ađ sjá hvernig augu fólks eru ađ opnast fyrir fölskum játningum.

Ţegar sakborningur er undir miklum ţrýstingi eđa beittur ţvingunum eru líkur á ađ hann viđurkenni glćp sem hann framdi ekki til ţess ađ losna undan ţeirri áţján sem hann situr undir.

Eins má segja um falskar ásakanir. Mikill ţrýstingur og erfiđar ađstćđur geta orđiđ til ţess ađ fólk ber fram falskar ásakanir til ţess ađ komast í betri stöđu.

Fá mál reyna meira á foreldra en deilur um börn í kjölfar skilnađar. Íslenskur löggjafi gerir ţennan ágreining enn meira íţyngjandi en hann ţarf ađ vera međ ţví ađ setja foreldra í ţá stöđu ađ annađ foreldriđ vinnur allt og hitt foreldriđ tapar öllu. Ţá hefur íslensk löggjöf einnig gefiđ foreldrum vopn til ţess ađ nota í ţessari hatrömmu baráttu. Vopnin eru ofbeldisásakanir.

Ef foreldri kemur međ ofbeldis ásökun ţá stendur ţađ betur ađ vígi í forsjármáli. Ţví alvarlegri sem ofbeldisásökunin er, ţví meiri líkur á ađ vopniđ virki.

Ţađ ćtti ţví ekki ađ koma neinum á óvart ađ ofbeldisásakanir eru í tísku í íslenskum forsjármálum eins og Jóhann Loftsson, sálfrćđingur sem vinnur ađ ţessum málum, sagđi á ráđstefnu áriđ 2009.

Ásakanirnar byrja oft vćgt en verđa harđari og harđari og enda oft međ kynferđisásökunum.

Viđ ţurfum sérfrćđinga eins og Gísla Guđjónsson til ţess ađ skođa falskar ásakanir ekki síđur en falskar játningar.


mbl.is Falskar játningar mun algengari en taliđ var
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband