Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009

Loksins leyfilegt að gagnrýna jákvæða mismunun og kynjakvóta :)

Hingað til hefur það verið algert tabú að gagnrýna jákvæða mismunun og kynjakvóta. Þetta hefur verið verkfæri til að tryggja jafnrétti kynjanna og hafið yfir lýðræði.

Ég hef allaf verið andvígur kynjakvótum og fagna því þessari niðurstöðu í kosningu Framsóknarflokksins þar sem lýðræði er fótum troðið í nafni jafnréttis. Vopn kvennréttinda hreyfinga hafa snúist í höndum þeirra og vonandi átta þær sig á mistökum sínum.


mbl.is Siv efst í SV-kjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband