Bloggfrslur mnaarins, september 2011

Er sland best fyrir ara?

"sland er best fyrir konur".

g er nokku viss um a essi fullyring s rtt einum skilningi og margir vilja halda v fram a essi fullyring eigi jafnvel vi tvennum skilningi.

Sennilega er jafnrtti hvergi meira en slandi a sifjamlum undanskildum. Konur eru kgaar va um heim og launamunur kynjanna vast hvar mun meiri en slandi. a tti v ekki a koma neinum vart sland s besta land heimi fyrir konur.

a er lka hgt a skilja essa fullyringu annig a sland s betra fyrir konur en brn og karla. a s sem sagt best a vera kona slandi, a s betra en a vera karl ea barn. a vissulega ekki vi um alla hluti v konur hafa til dmis minni laun en karlar. En ef vi berum saman rtt til fjlskyldulfs hj konum, krlum og brnum sem urfa a leita rttar sns hj sslumanni vegna umgengni, faernis, melaga, lgheimilis barns ea ru sem tengist sifjamlum, er langbest a vera konan. g held a a dyljist fum a vi mefer sifjamla hj sslumnnum eru a fyrst hagsmunir konunnar, svo barnsins og a sustu karlsins sem teki er tillit til. a er v best a vera kona ef leita arf til sslumanns vegna rtts til fjlskyldulfs.


mbl.is sland er best fyrir konur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Foreldrahlutverki

egar feur fengu 1 mnu fingarorlof minnkai launamunur kynjanna, munurinn minnkai aftur egar feur fengu 2 mnui og aftur egar feur fengu rj mnui. Fingarorlof fera lengdis ekki meir og launamunurinn st sta.

Eftir bankahruni 2008 taka feur minna fingarorlof og launamunur kynjanna eykst.

Tengist etta ea er etta tilviljun?

g tel a etta tengist. Til ess a n fullkomnu jafnrtti urfum vi ll a breyta krfum okkar og vihorfum.

Uppeldi barnanna okkar arf a vera jafnmiki byrg fera og mra. Mur bera mesta byrg dag uppeldi barnanna samt annarri launalausri umnnun, svo sem umnnnun eldri borgara.

Framfrslukrafan arf a vera jafnmiki byrg mra og fera. Feur bera mesta byrg dag framfrslu fjlskyldunnar.

Framkvmd barnalaga hj sslumnnum landsins endurspeglar essi hlutverkaskipti kynjanna ar sem mur fara 95,5% tilfella me lgheimili barns eftir skilna, r eru uppalendur og f til ess fjrhagslegan stuning fr rki, sveitarflgum og barnsfur. Fairinn er skilinn eftir barnlaus me framfrsluskylduna (melagsgreislur).

Jafnrtti nst ekki fyrr en vi ttum okkur v a foreldrajafnrtti er grundvllur jafnrttis vinnumarkai.


mbl.is Aukinn launamunur kynjanna skelfileg run
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hitler hefi kunna a meta starfsemi sisbanka

Me tilkomu sisbanka og frelsi kvenna til a velja sr nafnlausa sisgjafa eftir h, hralit, augnlit, menntun, kannski greindarvsitlu og fleira er hgt a stjrna "betur" en ur hverjir f a lifa og hverjir ekki eins og stefna Hitlers gekk t .

g er svo sem ekki alveg mti sisbnkum og samykki a mrgum tilfellum er a rttltanlegt og gott ml. En a eru margar siferislegar spurningar varandi essa banka og v miur eru margir siferisbrestir lgfestir essu sambandi.

a a kona geti vali dkkhran sisgjafa sta rauhrs ea ljshrs tel g svo sem allt lagi, en egar brn getin me gjafasi eru svipt uppruna snum me eim htti a leyna eim hver furinn er, og hver furfjlskyldan er, tel g mjg grft mannrttindabrot.


mbl.is Sisbanki hafnar rauhrum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rkisstjrnin a n tkum atvinnuleysinu?

Samkvmt essum spm verur enginn slendingur eftir slandi einhvern tmann milli 2020 og 2030. Atvinnuleysi verur v ekkt slandi og sland meal fremstu ja v efni samt Suurskautslandinu reyndar.
mbl.is Sj milljarar slendinga Noregi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bandarkjahatur komi mbl.is ?

g velti v fyrir mr hvort eir sem halda lofti samsriskenningum um hrijuverkarsirnar 11. sept su nokku betri en hrijuverkamennirnir sjlfir.

a er til flk sem afneitar helfr nasista a sama skapi og a er til flk sem segir frnarlmb kynferisbrota hafa boi upp a a eim var nauga. g tel etta ekki einungis vera aumkunarvert flk heldur einnig strhttulegt flk.

Astandendur frnarlamba hrijuverkanna Bandarkjunum 11.sept 2001 eiga allt anna skili en fyrirlitningu sem fellst essum samsriskenningum.

g held a slendingar hefu bara gott af v a hugsa vel til Bandarkjamanna n fordma a vri ekki nema einn dag ri. 11. september vri fnn dagur til ess.


mbl.is Turnarnir fllu gilega niur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Darling

Segir ekki nafni allt :)
mbl.is Vildi ekki fljga gegnum slenska lofthelgi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband