Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Hver stjórnar og hver er ábyrgur

Ţađ er varla hćgt ađ segja ađ ţađ sé eftirsóknarvert ađ stjórna sveitarfélagi eđa landsmálum á ţessum tíma. En sennilega er engin í eins ţćgilegri stöđu og Samfylkingin í Reykjavík. Eđa ţannig lýtur ţađ út fyrir mér og sjálfsagt mörgum öđrum. Mér sýnist Reykjavíkurborg vera stjórnađ nánast eingöngu af Samfylkingunni, ţannig ađ hinn eiginlegi "borgarstjóri" vćri ţá Dagur B. Eggertsson. Ţađ hljóta ađ teljast forréttindi "borgarstjóra" ađ geta bent á "grínista" til ađ axla alla ábyrgđ á gerđum sínum.

Myndin međ ţessari frétt finnst mér einstaklega lýsandi fyrir ţessa kenningu mína.


mbl.is Ađalsjóđur rekinn međ tapi nćstu ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sumir fordómar betri en ađrir?

Eru sumir fordómar betri en ađrir?

Er betra ađ vera međ fordóma fyrir gagnkynhneigđum en samkynhneigđum?
Er betra ađ vera međ fordóma fyrir karlmönnum en konum?
Er betra ađ vera međ fordóma fyrir hćgrisinnuđum en vinstri sinnuđum?
Er betra ađ vera međ fordóma fyrir trúuđum en trúlausum?
Er betra ađ vera međ fordóma fyrir karlmönnum í jakkafötum en borgarstjórum í drag?
Er betra ađ vera međ fordóma fyrir ţeim sem eiga peninga en ţeim sem ekki eiga peninga?
Er betra ađ vera međ fordóma fyrir Bandaríkjamönnum en Tćlendingum?

Ég les út úr orđum Páls Óskars ađ hann vilji ala á fordómum gagnvart hvítum straight karlmönnum í jakkafötum sem eru hćgrisinnađir og eiga peninga. T.d. Davíđ Oddsson. Er Davíđ hafinn yfir alla gagnrýni vegna stöđu sinnar? Ég held ekki.

Ég sé ekki betur en ađ Páll Óskar noti ákveđna ímynd af öfgahćgrisinnuđum Bandaríkjamönnum til ađ ala á fordómum gegn öllum hćgrisinnuđum gagnkynhneigđum karlmönnum ţegar hann segir: "Og stundum er ţessi karlmađur međ Biblíuna í annarri hendi og byssuna í hinni."

Ég trúi ţví ekki ađ viđ getum lćknađ fordóma međ fordómum, ţađ er eins og ađ svara ofbeldi međ ofbeldi.

Ţví miđur ţá er ţađ allt of algengt međ ţá sem segjast tala gegn fordómum ađ ţeir horfa framhjá sínum eigin fordómum og jafnvel hvetja til fordóma gagnvart ţeim sem eru annarrar skođunar en ţeir sjálfir í stjórnmálum, eđa af öđru kyni, eđa međ ađra kynhneigđ.

Um mannréttindi, í mínum huga á ekki ađ vera hćgt ađ toga hugtakiđ mannréttindi fram og til baka í sérhagsmunaskyni.

Nú er talađ um ađ ţađ séu mannréttindi ađ "allir" eiga rétt á ađ eignast börn. Ţegar betur er ađ gáđ ţá er átt viđ "allar konur" ţegar "allir" er sagt, sem endurspeglast í lögum um nafnlaust gjafasćđi til allra kvenna óháđ ađstćđum ţeirra. Ţađ er mjög auđvelt ađ trúa ţví ađ ţetta séu sjálfsögđ mannréttindi ţegar viđ hugsum eingöngu um konuna og ekkert annađ. En hvađ međ réttindi barnsins til ađ ţekkja uppruna sinn? Ţau grunn mannréttindi hvers einstaklings ađ ţekkja af hverjum hann er kominn, hverjir eru líffrćđilegir foreldrar ţess og ćttingjar? Nei, ţađ er taliđ í lagi ađ trođa á réttindum barna (ţau geta ekki svarađ fyrir sig) til ţess ađ mćta einhverjum súper mannréttindum kvenna.

Mannréttindi sem fela í sér rétt til ţess ađ trođa á réttindum annarra eiga ekki ađ vera til. En slík réttindi verđa til í eigingjörnu fordómafullu samfélagi.


mbl.is Mikil umrćđa um orđ Páls Óskars
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband