Frambođ og eftirspurn

Markađslögmáliđ á viđ um atvinnumarkađinn eins og ađra markađi.

Lykilhugtök ţar eru frambođ og eftirspurn.

Ţegar ţađ er atvinnuleysi, ţá er meiri eftirspurn en frambođ eftir atvinnu.

Gćđi fyrir starfsmenn skapa eftirspurn.
Gćđi fyrir fyrirtćki skapa frambođ.

Minnst atvinnuleysi međal menntafólks á Íslandi ţýđir ţá ađ eftirspurn eftir störfum sem krefjast menntunar í hlutfalli viđ frambođ er minnst á Íslandi.

Íslenskt menntafólk sćkist eftir atvinnu erlendis ţar sem gćđi fyrir starfsfólk eru meiri og eftirspurn ţví meiri.

Ţannig minnkar eftirspurn eftir ţessum störfum á Íslandi og atvinnuleysi mćlist lćgra.
 
Eru ţađ góđ tíđindi fyrir Ísland ađ menntafólk sćkist frekar eftir vinnu erlendis? 

mbl.is Minnst atvinnuleysi á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband