Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Loksins

Ţetta hlýtur ađ vera tímamóta dómur og löngu tímabćr.

Mér finnst međ ólíkindum hvađ notendur geđheilbrigđiskerfisins eru látnir bera ábyrgđ á sér og sjúkdómi sínum lengi án ţess ađ gripiđ sé til ţeirra ađgerđa ađ svipta ţađ sjálfrćđi.

Ţar má nefna átröskun, alkóhólisma, alla fíkn og ekki síst ţá sem losna ekki af sjálfsdáđum út úr ofbeldissamböndum. Samfélagiđ á ađ koma ţessu fólki til hjálpar ţó ţađ sé gegn ţeirra veika vilja.


mbl.is Í lífshćttu af átröskun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ekki kominn tími á ţjóđnýtingu?

Ţađ er algerlega út úr korti ađ allir landsmenn verđi látnir blćđa fyrir óstjórn Orkuveitu Reykjavíkur.

Ţetta hlýtur ađ vera rétti tíminn til ađ ţjóđnýta Orkuveitu Reykjavíkur ţannig ađ landsmenn allir njóti ţá arđsins ţegar ađ ţví kemur međ sama hćtti og ţeir ţurfa ađ taka skellinn núna.


mbl.is Samţykkir líklega hćkkunina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband