Bloggfrslur mnaarins, mars 2011

rinn situr umboslaus ingflokki VG

Stundum finnst mr a fyndi en oftar sorglegt hva stjrnmlamenn geta veri innilega samkvmir sjlfum sr. Sennilega VG meti v essum leik.

Hvernig geta flokksmenn VG teki vi rnni Bertels sem sagi sig r ingflokki Borgararhreyfingarinnar og sagt svo a eir sem segi sig r ingflokki VG sitji umboslausir ingi.

Vinnubrg VG virast fyrst og fremst fara eftir gesveiflum eirra, skoanir og kvaranir byggar eingngu tilfinningum sem stundum hafa ekkert a gera me raunveruleikann.

Tilfinningar eru gar og a mnu mati nausynlegar til ess a taka rttar kvaranir, en rkhugsun verur a vera til staar og kvaranir vera a vera byggar fyrst og fremst vitrnum rkum sem byggja stareyndum en ekki tilfinningum.

N eru VG me dmsmlaruneyti. eir hafa gefi t yfirlsingu um a eir vilji a fleiri veri dmdir. Algerlega burt s fr sekt ea sakleysi. VG virist ekki hafa huga v a vita um sekt ea sakleysi manna. eir vilja bara fleiri dmda. Yfirlsing bygg tilfinningu einni saman og hefur ekkert me raunveruleikann a gera. Yfirlsingin sjlfu sr vantraustsyfirlsing slenska domstla, saksknara, dmkvadda matsmenn og dmara.

sland er eina landi Evrpu sem ekki treystir dmstlum til ess a dma sameiginlega forsj. Sasti dmsmlarherra Sjlfstisflokksins lagi herslu a gefa dmurum essa heimild enda ekki fordmi um anna rum lndum. Ragna rnadttir, vinslasti dmsmlarherra slands, hlt inni essari herslu Bjrns Bjarnasonar.

N erum vi me Dmsmlarherra VG og hans mat byggt tilfinningunni einni saman virist vera a ekki s hgt a treysta slenskum dmstlum. Dmaravaldi veri a vera hndum "mur" v dmari og dmkvaddir matsmenn geti ekki me nokkru mti meti bestu hagsmuni barns.

Hvernig getum vi seti upp me rherra sem vantreystir dmstlum svo algjrlega a hann telji dmsvaldi betur sett hndum annars deilu ailans.


mbl.is Atli situr ekki umboi kjsenda VG
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eru konur a misnota kerfi?

runum 2008 til 2010 fkkai karlastrfum um 10.000 en kvennastrfum fkkai um 1.300 sama tma.

Hvr krafa er n um a kvennastrfum veri srstaklega bjarga og miki tala um hva atvinnuleysi bitnar miki konum.

Hr eru nokkrar tlur fr Hagstofu sland:

Fkkun starfa 2008 til 2010: (hagstofa.is)
Karlastrf: 10.000
Kvennastrf: 1.300

Brottfluttir erlendis umfram afluttir 2008 til 2010: (hagstofa.is)
Karlar: 5.394
Konur: 431

Vinnuafl slandi 2008 til 2010: (hagstofa.is)
Krlum fkkai um: 5.400
Konum fjlgai um: 2.200

Hva geta essar tlur sagt okkur?

Vinnuafl er samanlagur fjldi eirra sem eru atvinnuleysisskr og eirra sem eru vinnu.

egar krlum landinu fkkar um 5.394 fkkar karlmnnum vinnumarkai um smu tlu sem gti sagt okkur a eir karlar sem ba slandi eru vinnumarkai h atvinnustigi.
egar konum landinu fkkar um 431 fjlgar konum vinnumarkai um 2.200 ea 2.631 fleiri en bast mtti vi.

Atvinnulausum krlum fjlgar um 4.600 essum rum, 5.400 flytja r landi = 10.000 ea smu tlu og fkkun karlastarfa.
Atvinnulausum konum fjlgar um 3.600 essum rum, 400 flytja r landi = 4.000 ea 2.700 meira en kvennastrfum fkkai um.

Vel er hgt a lykta t fr essum tlum a 2.700 konur sem n eru atvinnuleysisskr hafi ekki vilja vera vinnumarkai egar nga vinnu var a f. Kvennarannsknir sna einnig fram a konur eru lengur atvinnulausar en karlar kjlfar efnahagshrunsins en a getur bent til ess a margar konur atvinnuleysisskr su alls ekki a leita sr a vinnu. Atvinnuleysi kvenna gti v a strum hluta til veri uppgert atvinnuleysi til vibtar vi raunverulegt atvinnuleysi.

Allar tlur hr a ofan eru teknar af vef Hagstofu slands www.hagstofa.is

a getur einnig veri umhugsunarefni essu samhengi hvort kynbundinn munur rorku skrist me sama htti en af 15.000 ryrkjum slandi eru 9.000 konur mti 6.000 krlum. Konur lifa lengur en karlar. Karlar vinna httulegri vinnu en konur en konur eru 50% lklegri til ess a vera ryrki. Ea hva? Eru kannski jafn miklar lkur v a konur og karlar veri ryrkjar. Eru kannski 6.000 karlar og 6.000 konur ryrkjar alvru og 3.000 konur a misnota sr rorku? (fjldi ryrkja eftir kyni finnst tr.is, tlur eru nmundaar)

Hvernig sem etta er er alveg ess viri a skoa essi ml betur.

g vona a enginn taki v sem g segi hr sem alhfingu um a allar konur allir karlar eitthva, v annig er a ekki.

Fjldi kvenna og karla eru alvrunni atvinnulaus og a arf a gera eitthva v fyrir bi kynin. En ef a er einhver ftur fyrir v a fjldi kvenna s a misnota sr kerfi er a a eyileggja fyrir llum rum, konum og krlum.


mbl.is Kynju hagstjrn orin tm
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Peningarnir eru Bretlandi

Segjum NEI vi IceSave.

Hvar ba skrkarnir sem bera byrgina? Bretlandi.

Hvar eru aflandsreikningarnir sem notair voru til a fela peningana? Bretlandi. (aflandseyjum Bretlands)

Hvar eru eignir skrkanna? Bretlandi.

Hvar borga skrkarnir skattana sna? Bretlandi.

Hvar fjrfestu skrkarnir? Bretlandi.

Hverjir eru bestri stu til ess a n peningunum beint af skrkunum? Bretar.

Hverjir vernda skrkana og peningana sem eir stlu undan? Eru a ekki Bretar?

===

Helstu rkin sem g hef heyrt fyrir v a vi eigum a borga IceSave er a mli s leiinlegt og a v ljki me v a samykkja rkisbyrg upph sem getur veri einhverstaar milli 30 og 900 milljarar. Jafnvel meira ef krnan hrynur.

===

Ef g er beinn um a byrgjast ln fyrir fjlskyldumelim, arf g a gera upp vi mig hvort g geti borga upph sem g gengst byrg fyrir. a er grundvallaratrii.

Ef g r vi upph get g velt fyrir mr rum mikilvgum ttum eins og hvort g treysti lneganum til ess a standa skilum og hvort g yfir hfu vilji ganga byrg fyrir vikomandi.

===

IceSave er ekki skilgreind upph en htt er a gera r fyrir v a upphin geti veri bilinu 30 til 900 milljarar.

egar g met hvort g geti byrgst essa upph, ea minn hluta uppharinnar, arf g a gera r fyrir v ll upphin lendi byrginni.

900 milljarar eru 3.000.000,kr pr hvern einstakling. a gerir 15.000.000,kr. fyrir mna fjlskyldu.

15 milljnir eru strri upph en g myndi byrgjast fyrir mna nnustu.

Landsbankinn, fyrrverandi eigendur og nverandi eigendur hans standa mr mun fjr annig a a er tiloka a g vilji byrgjast essa upph fyrir .

ess utan treysti g ekki v a peningarnir komi fr rotabi Landsbankans ef rkisbyrg verur samykkt.

a eru mun meiri lkur v a rotab Landsbankans greii IceSave skuldina ef engin rkisbyrg er IceSave.

g ver a segja a lokum a g hef sam me Hollendingum, ar sem g veit ekki til ess a eir hafi hagnast svo miki hruni slands. Bretar ttu a sj sma sinn v a borga Hollenskum innistueigendum tap eirra og vinna svo a v a n peningunum af skrkunum sem bsettir eru Bretlandi.


mbl.is Mjtt mununum um Icesave
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lleg sta til a skuldsetja jina

a eru eflaust til margar llagar stur fyrir v a lta slenskan almenning byrgjast skuldir Landsbankans. En sta borgarstjra er s llegasta sem g hef heyrt. v miur er hann ekki s eini sem er essarar skounar. g er nokku viss um a ef jaratkvagreislan endar annig a jin tekur sig sk fjrglframannanna me v a byrgjast a sem eir stlu undan, er a vegna essarar llegu stu.

Borgarstjri segir: g tla a greia atkvi me v, ekki vegna ess a g skilji a ea g telji a a s rtt, heldur er g einfaldlega orinn frekar leiur mlinu. g tla a kjsa a burt,"

Me v a segja J vi IceSave er ekki veri a kjsa mli burt. a a skrifa upp tfylltan tkka sem greitt er af um komna framt er langt fr v a "kjsa a burt".

Me v a segja J vi Icesave er veri a kjsa mikla vissu yfir okkur, brnin okkar og barnabrn um komna framt.

Klrum frekar a gera upp Landsbankann og borgum allt sem kemur t r honum. Ltum IceSave mli ba anga til.

a er um margt anna a hugsa og ngur tmi til ess a hugsa um IceSave egar ljst er ori hversu miki eftir stendur.

Ef vi segjum Nei vi IceSave, er nokku ljst a IceSave er komi t af borinu bili. Me v a segja J er IceSave komi til ess a vera.


mbl.is Blsnn borgarstjri Vn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband