Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2014

Ţjóđarsátt ţarf ađ byggjast á heiđarleika

Ţađ er mikiđ rćtt um vísitölur og verđbólgu í tengslum viđ ţjóđarsátt á atvinnumarkađi. Mikilvćgasta atriđiđ er ţó ekki rćtt, hvort sem ţađ er gert vísvitandi til ţess ađ blekkja launţega eđa menn bara hugsa ekki út í ţađ.

Ţegar neysluvísitala hćkkar um 2,8%, ţá ţurfa launţegar 2,8% meiri ráđstöfunartekjur til ţess ađ hafa sama kaupmátt.

Ţegar launavísitala / laun hćkka um 2,8%, ţá hćkka ráđstöfunartekjur mjög mismikiđ.

Tökum dćmi um einstćtt foreldri međ tvö börn sem hefur 300.000 á mánuđi og býr í eigin íbúđ. Hvađ gerist ţegar launin hćkka um 2,8%?

Stađgreiđsla skatta hćkkar um 5,18% ef skattleysismörk hćkka ekki líka um 2,8%

Barnabćtur lćkka um 1,9% ef viđmiđum um barnabćtur er ekki breytt.

Vaxtabćtur lćkka um 1,6% ef viđmiđum um vaxtabćtur er ekki breytt.

Ráđstöfunartekjur ţessa foreldris hćkka um 1,08% viđ 2,8% launahćkkun. Verđbólga má ţví ekki vera meiri en 1,08% af kaupmáttur ţessa einstćđa foreldris á ađ halda sér.

Barnlaus einstaklingur međ milljón á mánuđi fćr hins vegar 2,36% hćkkun á ráđstöfunartekjur viđ 2,8% launahćkkun og ţolir hann ţví meiri verđbólgu án ţess ađ kaupmáttur rýrni.

Ég er ađ notast viđ tölur frá 2011 út frá reiknivél sem ég smíđađi vegna BA verkefnis. http://rokverk.is/reiknivel

 

Ţađ er algerlega nauđsynlegt ađ viđ förum ađ tala um RÁĐSTÖFUNARTEKJUR í stađ launa. Ráđstöfunartekjur og útgjöld eru ţađ sem skipta máli fyrir fjölskyldur í landinu.


mbl.is Flestir vilja ţjóđarsátt á vinnumarkađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband