Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011

Lögreglan selur ţýfi

Ţađ er međ öllu óskiljanlegt ađ lögreglan komist upp međ ađ selja ţýfi međ ţessum hćtti og enn óskiljanlegra ađ ágóđinn af ţýfinu skuli renna til lögreglumannanna sjálfra.

Ágóđinn af sölu ţýfisins rennur ađ ţví er mér skilst til helminga annars vegar í lögreglukórinn og hins vegar í starfsmannasjóđ lögreglumanna.

Flestir sem átt hafa reiđhjól kannast viđ ţjófnađ á reiđhjólum. Ég leyfi mér ađ fullyrđa ţađ ađ reiđhjólaeigendur eru ekki ađ týna hjólunum sínum međ ţeim hćtti ađ muna ekki hvar ţeir settu ţau. Reiđhjólum er fyrst og fremst stoliđ og ţannig komast ţau í hendurnar á lögreglumönnum.

Ég eins og margir ađrir hef orđiđ fyrir ţví ađ hjóli hafi veriđ stoliđ af heimilinu. Ţremur hjólum hefur veriđ stoliđ frá okkur síđastliđinn sex ár. Ég hef leitađ ađstođar lögreglu viđ ađ finna hjólin en en viti menn ţađ er meira en ađ segja ţađ. Ţrátt fyrir ađ nánast öll hjól eru merkt međ rađnúmeri, ţá er ekkert sem bendir til ţess ađ lögreglan reyni ađ finna stolin hjól, jafnvel ţó ţau séu í geymslu lögreglunnar. Ég hef reynt ađ fá ađ leita ađ hjóli í geymslu lögreglunnar en án árangurs, ţrátt fyrir ađ ţví sé haldiđ fram af lögreglu ađ fólki sé frjálst ađ leyta í geymslum ţeirra af hjóli sínu.

Ţađ er kominn tími á ađ lögreglan skilji sig međ skírum hćtti frá undirheimunum og finni leiđir til ţess ađ koma ţýfi til réttra eigenda í stađ ţess ađ selja ţađ ţýfi sem ţeir komast yfir sjálfum sér til hagsbóta.


mbl.is Hundrađ hjól bođin upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband