Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Bankarán

Ţrír bankar Íslands rúnir inn ađ skinni af óprúttnum bankamönnum. 

Hér er um hreint og klárt bankarán ađ rćđa. Ţađ ađ starfsmenn taki mörg ţúsund milljónir út úr bönkunum án ţess ađ setja neitt í stađinn getur ekki veriđ annađ en bankarán.

Ţeir stjórnmálamenn sem berjast ekki međ hörku fyrir ţví ađ ţessum mönnum verđi refsađ eru líklegast viđriđnir máliđ á einn eđa annan hátt.

Ţar sem enginn bankarćningi hefur veriđ settur í gćsluvarđhald vegna ţessa máls, ţá bendir ţađ sterklega til ţess ađ einhverjir starfsmenn og sér í lagi stjórnendur Ríkissaksóknaraembćttisins séu einnig viđriđnir ţetta mál á einn eđa annan hátt.

Almenningur í landinu stendur ráđalaus gagnvart stćrsta bankaráni sögunnar. Sakamenn ganga lausir í skjóli yfirvalda.

Enginn sjáanlegur vilji er til stađar hvorki á hinu háa Alţingi né hjá Ríkissaksóknara fyrir ţví ađ láta glćpamennina svara til saka.

IceSave samningurinn er ljót leiđ til ađ láta almenning í landinu taka ábyrgđ á bankaráni Landsbankans. Enginn stjórnmálamađur sem vill ađ bankarćningjarnir svari til saka mun samţykkja frumvarpiđ um IceSave. IceSave samningurinn er til ţess ađ allir Íslendingar saman taki á sig ábyrgđ glćpamannsins svo brotamađurinn fái notiđ góssins án truflunar.

Hvađ gera Íslendingar ţegar svo gróflega er brotiđ á ţeim eins og raun ber vitni?

Verđur landflótti? Verđur gripiđ til ofbeldis? Eđa er okkur sama ţótt börnin okkar séu rćnd og mannorđ ţeirra eyđilagt um víđa veröld?


mbl.is 22 fengu 23,5 milljarđa ađ láni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband