Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014

Skađabótaábyrgđ nauđsynleg

Nauđsynlegt ađ gera sveitarfélög skađabótaskyld gagnvart nemendur ţegar kennsla fellur niđur vegna verkfalls kennara.

Ţađ er dagljóst ađ verkfall kennara kemur til vegna ágreinings á milli sveitarfélaga og kennara um kostnađ vegna kennslu. Ágreiningurinn er í hnút og kennurum er nóg bođiđ og leggja niđur vinnu.

Ţađ ţarf mikiđ til svo starfsmenn telji sig knúna til ađ leggja niđur launuđ störf. Flest erum viđ háđ ţví ađ fá launin okkar reglulega einfaldlega til ţess ađ geta haldiđ í viđ greiđslur afborgana og daglega neyslu. Kjarabćtur viđ lok verkfalls borga seint eđa aldrei upp ţađ tap sem launţegar verđa fyrir í verkfalli.

Launagreiđendur í tilfelli kennara hins vegar spara peninga fyrir hvern dag sem verkfall stendur yfir. Ţađ er „hagur“ sveitarfélaga ađ hafa verkfalliđ í sem lengstan tíma, enda sáralítil launaútgjöld á ţeim tíma.

Nemendur bera tjóniđ fyrir launagreiđandann á međan deilur standa yfir. Börn og ungmenni bera tjóniđ fyrir ríki og sveitarfélög.

Hvađa aumingjaskapur er ţađ hjá íslenskum stjórnvöldum ađ geta varpađ ábyrgđinni svo grimmilega yfir á börn og ungmenni?

Stjórnvöld segja gjarnan „barniđ í fyrsta sćtiđ“, en hvađ eru stjórnvöld ađ gera í raun?

Stjórnvöld trođa á réttindum barna og ungmenna miskunarlaust.


mbl.is Fariđ yfir samningamál á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband