Holdris listamannalauna

„Bear Eats Man“ (Björn étur mann)

Afskaplega finnst mér ţetta ljótt "listaverk" og erfitt á ég međ ađ greina ađ ţar sé björn ađ éta mann eins og nafn verksins gefur til kynna. Ţó er augljóst ađ limur karlsins er ađ gera sig kláran í eitthvađ allt annađ en ađ vera étinn af birni.

Fyrsta sem mér datt í hug ţegar ég sá ţetta er ađ hér hljóti ađ vera um ađ rćđa afkvćmi listamannalauna, ţví varla geta listamenn framfleytt sér á svona verkum. Viti menn, listamađurinn er á lista ţeirra sem hafa ţegiđ listamannalaun svo kannski var ţetta verk afurđ listamannalauna.

Ţetta fer ađ mínu mati tvímćlalaust í sama ruslflokk og listaverkiđ "Ekki kjósa Framsókn, eđa Sjálfstćđisflokkinn" eftir mann sem segir sig vera eingetna afurđ listamannalauna.

Ég tek heils hugar undir međ fólki sem segir ađ heimurinn vćri lítils virđi án listar. Ég er hins vegar sannfćrđur um ađ heimurinn verđi ekki verri án verka sem sprottin eru af listamannalaunum. Ţađ ađ listamannalaun séu besta fjárfestingu ríkisins eins og haft er eftir afurđ listamannalauna er ađ mínu mati eins fjarstćđukennt og hugsast getur. Besta listin er vćntanlega sú sem er seljanleg og ţarfnast ekki ţessara ríkisstyrkja.

 

 


mbl.is Kvartađ undan íslensku listaverki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilega sammála. ţetta er ekki list fyrir fimm aura. Ađ kalla ţetta list er móđgun viđ alvöru listamenn. Mér finnst ađ ţađ sé margt annađ sem Ţórdís Ađalsteinsdóttir ćtti ađ dunda sér viđ, t.d. grindverkasmíđi eđa blómapottun. En ţannig vinnu tengjast engin listamannalaun, ađeins alvöru daglaun.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 31.12.2013 kl. 19:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband