Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Foreldrajafnrétti og Obama

Félag um foreldrajafnrétti hefur haldiđ ţessu málefni á lofti hér á landi undanfarin ár og vissulega fagnađarefni ađ fá talsmann eins og Obama.

Í dag er ţađ ţannig á Íslandi ađ feđur sem búa međ barnsmćđrum sínum eiga og mega standa sig í föđurhlutverkinu. Ţađ gegnir hins vegar öđru máli um ţá feđur sem ekki njóta lengur náđar barnsmóđur sinnar, ţrátt fyrir eindreginn vilja ţeirra til ađ standa sig í föđurhlutverkinu ţá er ţađ nánast algerlega undir barnsmóđurinni komiđ hvort ţeir hafi leyfi til ađ koma ađ föđurhlutverkinu međ öđrum hćtti en ađ leggja til peninga.

4 days pr month

Vissuđ ţiđ ađ skilnađarbörn á Íslandi eru á bilinu 20 til 30 ţúsund?

Í auglýsingu frá félaginu fyrir alţingiskosningar 2007 segjum viđ frá ţví ađ rannsóknir sýni ađ skilnađarbörn:
• eru 20 sinnum líklegri til ađ eiga viđ hegđunarvandamál ađ stríđa.
• eru 20 sinnum líklegri til ađ lenda í fangelsi.
• eru 9 sinnum líklegri til ađ hćtta í skóla.

Ţau skilnađarbörn sem halda góđu sambandi viđ báđa foreldra lenda ekki í ţessum hópi.

Upplýsingar um Foreldrajafnrétti er ađ finna á http://www.foreldrajafnretti.is

Foreldrajafnrétti á Facebook http://www.facebook.com/home.php#/group.php?gid=38732926719

Hvernig eiga feđur ađ standa sig í sínu hlutverki ţegar mćđurnar neita og réttarkerfiđ er ekki til stađar til ađ verja rétt barnisins?

DV hefur sagt frá einu slíku máli:

Viđtal Stefán 8 ág forsíđa

 Hvenćr fáum viđ ađ sjá íslenska löggjöf verja réttindi barnsins í samrćmi viđ Samning Sameinuđu ţjóđanna um réttindi barnsins?

Ţar segir í 1.mgr. 18.gr.:

"Ađildarríki skulu gera ţađ sem í ţeirra valdi
stendur til ađ tryggja ađ sú meginregla sé virt ađ foreldrar
beri sameiginlega ábyrgđ á ađ ala upp barn og koma ţví til
ţroska. Foreldrar, eđa lögráđamenn, ef viđ á, bera ađalábyrgđ
á uppeldi barns og ţví ađ barni sé komiđ til ţroska. Ţađ sem
barninu er fyrir bestu skal vera ţeim efst í huga."

Ísland sker sig úr hvađ varđar ţessi réttindi barnsins. Hvergi í vestrćnum heimi eru réttindi barna til beggja foreldra minni en á Íslandi.


mbl.is Obama hvetur feđur til ađ standa sig í stykkinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hryđjuverkin samţykkt

Nú hefur Ríkisstjórn Íslands skuldbundiđ ţjóđina til ađ standa skil á 650 milljörđum króna auk vaxta og ţađ ekkert smá vaxta.

Hver 5 manna fjölskylda á Íslandi hefur veriđ gerđ ábyrg fyrir 10 milljónum króna međ 5.5% vöxtum sem byrjađ verđu ađ greiđa af eftir sjö ár. (Hver verđur ţá í ríkisstjórn?)

Eftir sjö ár verđa ţessar 10 milljónir á fjölskyldu orđnar ađ 14,5 milljónum króna miđađ viđ 5,5% vexti eđa 945 milljarđar króna verđi ekki greitt inn á lániđ á ţessum tíma.

Undirskrift ţessa samnings er samţykki íslensku Ríkisstjórnarinnar á ţví ađ hryđjuverkalögunum hafi veriđ réttilega beitt gegn íslensku ţjóđinni. Sem aftur ţýđir ţađ ađ íslenska ţjóđin er ađ gangast í ábyrgđ fyrir hryđjuverkamenn.

Ég krefst ţess ađ ţeir hryđjuverkamenn sem ég er ađ gangast í ábyrgđ fyrir verđi látnir svara til saka sem hryđjuverkamenn.

Ég vill ađ allar eigur ţeirra verđi gerđar upptćkar ásamt ţeim eignum sem ţeir hafa ánafnađ öđrum til ađ koma ţeim undan.

Ríkisstjórn Íslands hlýtur ađ vera skuldbundin okkur til ađ koma ţessum mönnum á bak viđ lás og slá.


mbl.is Erfitt ađ skrifa undir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fáum Davíđ aftur!

Jón Ásgeir á alla fjölmiđla Íslands.

Jón Ásgeir á Samfylkinguna og ţar međ Ríkisstjórnina og ţar međ einnig ríkisreknu fjölmiđlana.

Eigum viđ ađ halda áfram ađ hlćgja ađ erlendum fréttamönnum sem segja okkur sannleikann um íslenskt viđskiptalíf?

Búsáhaldabyltingin rak í burtu eina manninn sem ţorir í Jón Ásgeir og kom ţess í stađ til valda ríkisstjórn í eigu Jóns Ásgeirs.


mbl.is Stćrsta svikamál frá stríđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband