Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

Er íslenska fátćkasta tungumál í heimi?

Jafnrétti er stórt orđ. Ţó Ísland sé besta land í heimi fyrir konur, ţá er svo langt ţví frá ađ jafnrétti ríki í ţessu landi. Vont ţegar orđiđ jafnrétti er notađ yfir lítinn afmarkađann hluta jafnréttis.

Í sifjamálum er mismunun hrópandi og hvergi á Íslandi ríkir meira ójafnrétti en einmitt í sifjamálum. Ţar má nefna ađ međlag er nćstum eingöngu greitt af karlmönnum og ađstođ ríkis viđ umönnun barna er nánast eingöngu greidd til kvenna. Ísland er 10 til 30 árum á eftir Norđurlöndunum í jafnrétti í sifjamálum.

Karlar bera ábyrgđina á framfćrslunni á Íslandi alveg eins og ţađ var áđur en launajafnrétti komst í umrćđuna. Bćđi kynin hafa jafnan rétt til ţess ađ framfćra sig og sína en ábyrgđin á framfćrslunni er enn hjá karlmönnum.

Jafnréttisbaráttan hefur meira snúist um rétt kvenna en ábyrgđ ţeirra. Ţannig eru til dćmis nánast eingöngu karlar sem afplána fangelsi. Vissulega fleiri karlar sem fremja alvarleg brot en ţađ skýrir varla allan muninn.

Konurnar fylla hins vegar Háskóla Íslands og útskrifar hann nú tvćr til ţrjár konur fyrir hvern einn karlmann.

Getur veriđ ađ karlar eigi erfiđara međ ađ vera í skóla vegna framfćrsluskyldu sinnar?

mbl.is Jafnréttiđ mest á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tryggjum jafnrétti barna til framfćrslu

Ef jöfnuđur á einhversstađar viđ, ţá er ţađ hjá börnunum okkar.

Á fullorđins árum finnst mér í lagi ađ sumum gangi betur en öđrum, en ţegar kemur ađ börnum, ţá ţurfa stjórnvöld ađ gera allt sem í ţeirra valdi stendur til ţess ađ tryggja ađ öll börn geti notiđ ţess sem í bođi er fyrir börn.

Barnabćtur tryggja á engan hátt ađ peningarnir renni til barns. Ţađ hefur veriđ ţekkt um langt árabil ađ djamm er mest ţegar barnabćtur eru greiddar út. Uppgrip hjá leigubílstjórum. Barnabćtur eru ekki ćtlađar í fyllerí fullorđna fólksins, en ţannig er ţađ í raun í mörgum tilfellum.

Ef viđ viljum koma til móts viđ börnin sjálf í ţessu ţjóđfélagi, ţá látum viđ peningana renna beint til barnanna.

Börn eiga ađ geta veriđ í íţróttum, hvađa íţrótt sem er, án ţess ađ borga félagsgjöld eđa búninga.

Börn eiga ađ geta veriđ í tónlistarskóla án endurgjalds og biđlistar eru ekki náttúrulögmál.

Afnemum virđisaukaskatt af vörum sem eingöngu eru ćtluđ börnum, s.s. barnaföt, bleiur, barnabílstólum o.s.frv.

Gefum börnum ađ borđa í hádeginu án endurgjalds.

Tryggjum börnum leikskólapláss án endurgjalds upp ađ ráđlögđum tíma fyrir barn.

Höfum frítt í strćtó og sund fyrir börn.

Afnemum barnabćtur.

Helsta gagnrýnin á ţessa leiđ er ađ ţá fá börn tekjuhárra ţjónustuna fría líka.

Ţessi rök falla alveg um sig sjálf ţví ţeir tekjuhćrri geta greitt hćrri skatta og gera ţađ. Skattarnir greiđa ţjónustuna fyrir börnin og ţannig borga ţeir tekjuhćrri meira fyrir ţjónustuna.


mbl.is Borga minna fyrir bleiurnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband