Duga friđsöm mótmćli?
1.1.2010 | 10:41
Nú hefur forsetinn allt um ţađ ađ segja. Skrifi forsetinn undir ţetta frumvarp er hann ađ segja ţjóđinni ţađ ađ friđsöm mótmćli sama hversu stór ţau eru hafi ekkert vćgi. Hafi ţjóđin einhvern vilja til ađ ná fram breytingum ţá verđi mótmćlin ađ vera ţrungin ólátum og ofbeldi annars er ekki hlustađ.
![]() |
Tćplega 53 ţúsund undirskriftir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég vona ađ friđsöm mótmćli dugi. Ef ekki er hćtt viđ látum.
Offari, 1.1.2010 kl. 12:24
Stađfesting hans á lögunum verđur kannski til ađ flýta fyrir uppţotum og alvöru ađgerđum. Ég held hins vegar ađ ef stjórnvöld snúa sér ekki nú ţegar ađ ţví ađ leiđrétta höfuđstól stökkbreyttra lána og beita sér fyrir réttlćti fyrir almenning verđi friđurinn úti fyrir veturlok.
Örn Gunnlaugsson (IP-tala skráđ) 1.1.2010 kl. 13:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.