Duga friðsöm mótmæli?

Nú hefur forsetinn allt um það að segja. Skrifi forsetinn undir þetta frumvarp er hann að segja þjóðinni það að friðsöm mótmæli sama hversu stór þau eru hafi ekkert vægi. Hafi þjóðin einhvern vilja til að ná fram breytingum þá verði mótmælin að vera þrungin ólátum og ofbeldi annars er ekki hlustað.


mbl.is Tæplega 53 þúsund undirskriftir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ég vona að friðsöm mótmæli dugi.  Ef ekki er hætt við látum.

Offari, 1.1.2010 kl. 12:24

2 identicon

Staðfesting hans á lögunum verður kannski til að flýta fyrir uppþotum og alvöru aðgerðum. Ég held hins vegar að ef stjórnvöld snúa sér ekki nú þegar að því að leiðrétta höfuðstól stökkbreyttra lána og beita sér fyrir réttlæti fyrir almenning verði friðurinn úti fyrir veturlok.

Örn Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband