Kynbundnir fordómar?

Mál gerast nú varla sorglegri. Í mínum huga á ţinghald auđvitađ ađ vera lokađ í málum sem ţessum til verndar öllum viđkomandi. Báđir foreldrar höfđu stöđu sakbornings viđ rannsókn málsins, en nú teljast vćntanlega yfirgnćfandi líkur á ađ fađirinn sé sekur úr ţví ríkissaksóknari ákćrir ađeins hann.

Ţađ breytir ţó ekki ţví ađ hér er mjög sorglegt mál á ferđinni ţar sem allir ađilar eiga ađ mínu mati rétt á vernd fyrir fjölmiđlum á međan á réttarhöldum stendur. Dómari sker svo úr um  sekt eđa sakleysi og ţá verđur lýđnum ljóst hver dómurinn er.

Ríkissaksóknari tók undir kröfuna um ađ ţinghöld verđi lokuđ í málinu, en tók sérstaklega fram ađ ţađ vćri ekki til hlífđar manninum heldur til hlífđar móđurinni og vandamönnum hennar.

Hvađ er ađ gerast í hausnum á ríkissaksóknara ţegar hún ţarf ađ taka ţađ fram ađ ţetta sé ekki til hlifđar karlinum, bara konunni?

Ég velti ţví líka fyrir mér orđanotkun fréttamanns. Fréttamađur er ađ tala um tvo foreldra barns föđur og móđur. Fađirinn er nefndur karlmađur eđa mađurinn en aldrei fađir. Móđirin ef nefnd móđirin en aldrei kvenmađurinn eđa konan. Orđ eru gildishlađin og ţví ţarf ađ gćta ađ orđavali.

Ţađ er auđveldara ađ leggja fćđ á karlmann en föđur og ţađ er meiri samúđ međ móđur en kvenmanni.

Lesendur eru fullfćrir um ađ lesa og túlka fréttir ţó sama hugtak sé notađ yfir báđa foreldra.


mbl.is Vill ađ móđirin sćti geđrannsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband