ESB og jafnt vægi atkvæða?
5.10.2012 | 23:55
Mér leikur forvitni á því hvort þeir sem aðhyllast "jafnt vægi atkvæða" í Alþingiskosningum, aðhyllist þá jafnframt "jafnt vægi atkvæða" á Evrópuþingið komi til að Ísland gangi í ESB.
Þingmenn Evrópuþingsins yrðu þá að vera rúmlega 1500 til þess að Ísland næði inn einum manni. Í dag sitja 754 þingmenn á Evrópuþinginu þannig að Ísland næði inn hálfum manni með "jöfnu vægi atkvæða".
Viljum við það?
Jafnt vægi atkvæða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.10.2012 kl. 00:06 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.