Hálfsögđ frétt

Ţar sem í ţessari frétt er vísađ í tvo dóma sem eru í andstöđu viđ hvorn annan ţá er nauđsynlegt ađ klára fréttina hér og segja frá ţví ađ eftir fyrri dóminn, ţá var barnaverndarlögum breytt. http://www.althingi.is/altext/stjt/2009.052.html

Í fréttinni er vísađ í ţá grein sem bćtt var inn í barnaverndarlögin án ţess ađ segja frá ţví ađ hún var ekki til stađar ţegar fyrri dómurinn var kveđinn upp.

Í fyrri dómnum er karlmađur sýknađur fyrir ađ "refsa" barni líkamlega en í ţeim seinni er kona fundin sek um ađ "refsa" barni líkamlega.

Hvort ţetta er bara lélegur fréttaflutningur eđa međ vilja gert ađ koma inn hjá fólki ţeirri hugmynd ađ konur og karlar hafi mismikiđ "leyfi" til ađ beita börn ofbeldi skal látiđ ósagt.


mbl.is Ofbeldi gegn börnum algengt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband