Hver stjórnar og hver er ábyrgur
10.8.2011 | 16:19
Ţađ er varla hćgt ađ segja ađ ţađ sé eftirsóknarvert ađ stjórna sveitarfélagi eđa landsmálum á ţessum tíma. En sennilega er engin í eins ţćgilegri stöđu og Samfylkingin í Reykjavík. Eđa ţannig lýtur ţađ út fyrir mér og sjálfsagt mörgum öđrum. Mér sýnist Reykjavíkurborg vera stjórnađ nánast eingöngu af Samfylkingunni, ţannig ađ hinn eiginlegi "borgarstjóri" vćri ţá Dagur B. Eggertsson. Ţađ hljóta ađ teljast forréttindi "borgarstjóra" ađ geta bent á "grínista" til ađ axla alla ábyrgđ á gerđum sínum.
Myndin međ ţessari frétt finnst mér einstaklega lýsandi fyrir ţessa kenningu mína.
![]() |
Ađalsjóđur rekinn međ tapi nćstu ár |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.9.2011 kl. 09:26 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.