Þögn er sama og samþykki!

Það er ekki nóg hjá stjórnarandstöðunni að láta ríkisstjórnina bera ábyrgðina á IceSave samningi. Ef stjórnarandstaðan situr hjá, þá er hún að samþykkja samninginn. Þetta er of stórt mál til að hægt sé að sitja hjá til að firra sig ábyrgð.

Nú er það bara já eða nei.

Bretar og Hollendingar gefa Alþingi aðeins nokkra daga til að samþykkja samninginn til að búa til pressu og ótta. Bara það að þjóðinni sé hótað með þessum hætti segir mér að við eigum að fara dómstólaleiðina. Burt séð frá öllu öðru.


mbl.is Icesave verður stjórnarfrumvarp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála!

Sigurður Haraldsson, 14.12.2010 kl. 08:13

2 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Skoðanakönnun:

Er rétt að draga Streingrím J. Sigfússon fyrir Landsdóm, sem höfuðábyrgðarmanns “Svavars-samningsins”?

-

Takið þátt og farið inn á hlekkinn:

 -

http://gthg.blog.is/blog/gthg/

-

Með kveðju, Björn bóndi     

Sigurbjörn Friðriksson, 14.12.2010 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband