Er ekki kominn tími á þjóðnýtingu?

Það er algerlega út úr korti að allir landsmenn verði látnir blæða fyrir óstjórn Orkuveitu Reykjavíkur.

Þetta hlýtur að vera rétti tíminn til að þjóðnýta Orkuveitu Reykjavíkur þannig að landsmenn allir njóti þá arðsins þegar að því kemur með sama hætti og þeir þurfa að taka skellinn núna.


mbl.is Samþykkir líklega hækkunina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heh, það er fyrir löngu búið að veðsetja þessar eigur almennings fyrir eintómt loft og ofurlaun.  Þjóðnýting breytir engu nema bara fær vægar hömlur á þessa brjálæðinga.  Þetta er komið í helvítis hass og það er nákvæmlega ekkert sem við getum gert í því.  Verðmætin eru löngu horfin.  Það eina sem við getum núna gert er að borga upp fylleríið.

Jonsi (IP-tala skráð) 10.9.2010 kl. 22:40

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þetta er nú ljóta klúðrið og ekkert annað!

Sigurður Haraldsson, 10.9.2010 kl. 23:19

3 identicon

að ætti að reka allt yfirmannadraslið með tölu! Það er gjörsamlega óhæft lið! Og hvaða menntun skyldu þessir menn hafa ?  (leyfi mér að segja menn þar sem ég tel að þeir séu í meirihluta við stjórn þarna)  Er það virkilega svo að því meiri menntun því meira klúður í stjórnun fyrirtækja hér á landi? Er ekki líka "dálítið" undarlegt að allri þessari hækkun sé klínt á dreifinguna en ekki raforkuverðið sjálft. Þetta er ekkert annað en ein viðbjóðslega spillingin í viðbót!

assa (IP-tala skráð) 11.9.2010 kl. 00:39

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Við getum ekki setið hjá öllu lengur það verður að fara að framkvæma breytingar á þessari óstjórn sem hér er allt að drepa!

Sigurður Haraldsson, 11.9.2010 kl. 02:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband