Hefur Jón Ásgeir rétt fyrir sér?

Í fréttinni segir:"Segir Jón Ásgeir, ađ ef Glitnir hafi sannanir fyrir ásökunum sínum ćtti bankinn ađ óska eftir ţví ađ íslensk stjórnvöld höfđi sakamál á hendur honum."

Ég verđ nú bara ađ taka undir orđ Jóns Ásgeirs í ţessu máli. Ţađ er fáránlegt ađ ekki skuli vera höfđađ sakamál á hendur honum.

Hvernig er međ sérstakan saksóknara? Ćtlar hann ađ taka fyrir ađeins stjórnendur Kaupthinking og láta ađra eiga sig? Eđa eigum viđ von á ađ hann haldi áfram og nái á endanum til "toppanna" í hruninu.


mbl.is Ćtlar ekki ađ taka til varna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Skilanefnd Glitnis sendi máliđ til sérstaks saksóknara...

Brattur, 12.5.2010 kl. 23:28

2 Smámynd: Heimir Hilmarsson

Handtökuskipun ćtti ţá ađ vera vćntanleg?

Heimir Hilmarsson, 12.5.2010 kl. 23:31

3 Smámynd: Tómas Waagfjörđ

krćst, er ennţá til fólk sem heldur ađ hann sé saklaus og í raun fórnarlamb.

Tómas Waagfjörđ, 12.5.2010 kl. 23:33

4 Smámynd: Brattur

Já eru ekki líkindi fyrir handtökuskipan ţegar sérstakur saksóknari hefur fariđ yfir máliđ... sem gćti tekiđ tíma...

Brattur, 12.5.2010 kl. 23:36

5 Smámynd: Heimir Hilmarsson

Ég virkilega vona ţađ ađ sá tími sem hefur fariđ í ađ skođa málin dugi ţegar til kemur til ađ sakfella ţá sem sekir eru.

Ég hef ekki gögn til ađ dćma einn eđa neinn í ţessu hruni en mín tilfinning er sú ađ Jón Ásgeir gćti veriđ einn harđsvírađasti glćpamađur sem Ísland hefur átt og jafnvel ţó víđar vćri leitađ.

En sé ţađ svo, ţá á ađ höfđa opinbert sakamál gegn honum. Bankinn á ekki ađ ţurfa ađ standa í einkamáli gegn honum.

Heimir Hilmarsson, 12.5.2010 kl. 23:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband