Steingrímur hlýtur að vera ánægður með forsetann
26.1.2010 | 19:14
Steingrímur hlýtur að fagna því nú að forsetinn staðfesti ekki lögin frá Alþingi og vísaði þeim til þjóðarinnar.
Hann telur nauðsynlegt að skýrsla rannsóknarnefndar liggi fyrir áður en þjóðin tekur ákvörðun um frumvarpið svo það hlýtur að eiga við um ákvörðun almennt.
Það hefði því verið slys ef forsetinn hefði samþykkt þessi lög áður en þessi mikilvægu gögn liggja fyrir.
Skýrslan komi áður en kosið er | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þar sem Steingrímur telur nú allt í einu að Ó. Grímsson sé orðinn sinn helsti bjargvættur þá er R. Reykás oðinn fullkominn í raunveruleikannum.
Kansi tekur einhver rannsóknarnefnd að sér samantekt á reykjarbólstrunum sem upp af honnum hafa stigið þegar fram líða stundir.
Hrólfur Þ Hraundal, 26.1.2010 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.