Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Umgengnisréttur barns

Úr gögnum hćstaréttardóms:
"Niđurstađa
Í barnarétti er ţađ grundvallarsjónarmiđ ađ barn eigi rétt á ađ hafa samskipti viđ báđa foreldra sína eftir ţví sem kostur er. Ţessi réttur er svo ríkur ađ hann er verndađur af 3. mgr. 9. gr. samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi barnsins og er einnig talinn verndađur međ 8. gr. mannréttindasáttmála Evrópu sbr. lög nr. 62/1994. Í barnalögum nr. 76/2003 eru einnig skýr ákvćđi um ţennan rétt.
Samkvćmt 46. gr. barnalaga á barn rétt á ađ umgangast međ reglubundnum hćtti ţađ foreldra sinna sem ţađ býr ekki hjá, enda sé ţađ ekki andstćtt hagsmunum ţess. Viđ skilnađ eđa slit á sambúđ hvílir sú skylda á báđum foreldrum ađ grípa til ţeirra ráđstafana sem viđ verđur komiđ til ađ tryggja ađ ţessi réttur barnsins sé virtur. Í 47. gr. laganna segir ađ foreldri sem barn býr ekki hjá eigi í senn rétt og beri skylda til ađ rćkja umgengni og samneyti viđ barn sitt. Samkvćmt 5. mgr. 28. gr. laganna er foreldri sem fer eitt međ forsjá barns síns skylt ađ stuđla ađ ţví ađ barn njóti umgengni viđ hitt foreldri sitt nema hún sé andstćđ hag og ţörfum barns ađ mati dómara eđa lögmćlts stjórnvalds. Ţađ eina sem getur skert ţennan rétt eru ţví hagsmunir barnsins sjálfs."


Íslensk stjórnvöld eru ađ brjóta á Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna og Mannréttindasáttmála Evrópu međ ţví ađ koma ekki í veg fyrir umgengnistálmanir međ afgerandi hćtti.
mbl.is Stjórnvöld verndi íslensk börn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hugsanleg tálmun?

Ekki er enn ljóst hvort um morđ er ađ rćđa en vissulega getur ţetta veriđ endanleg tálmun af hendi móđur.

Reynist grunur um morđ vera veruleikinn, ţá á ţetta ađ vera okkur víti til varnađar. Umgengnistálmanir eru grafalvarlegt mál.

Íslensk stjórnvöld hunsa viđvörunarorđ umgengnisforeldra í tálmunarmálum líkt og í Bretlandi. Ţađ er ekki spurning um hvort heldur hvenćr viđ fáum svona mál hér.


mbl.is Grunur um barnamorđ í Edinborg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband