Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010

Af hverju þurfum við að kjósa?

Bæði Jóhanna og Steingrímur hafa velt því upp að það kosti mikið að kjósa og ekki sé ráð að eyða peningum í að kjósa um eitthvað sem er bla, bla, bla ...

Það er ljóst að mikill meirihluti vill fella þessi lög sem þvinguð voru í gegnum þingið.

Ríkisstjórnin getur sparað okkur þann kostnað sem fer í þessar kosningar með því einfaldlega að leggja fram nýtt frumvarp um ógildingu þessara umdeildu laga sem forsetinn synjaði að skrifa undir.

Ef Jóhann og Steingrímur eru að hugsa um þann pening sem fer í þjóðaratkvæðagreiðslu þá er þetta leiðin til að spara.


mbl.is Kann að frestast um viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband