Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Netfangið þitt
Sæll Heimir, ég heiti Rósa og er starfsmaður í velferðarráðuneytinu, hef meðal annars verkefnisstjórn um mótun fjölskyldustefnu á minni könnu. Þú varst tilnefndur af Félagi foreldra um foreldrajafnrétti í samráðshóp um verkefnið. Ég er að fara að senda fulltrúum í hópnum bréf í tölvupósti en er ekki með netfangið þitt. Gætir þú sent mér það? Kv. Rósa (rosa.gudrun@vel.is)
Rósa Guðrún Bergþórsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 7. nóv. 2013