Maðurinn gengur laus!
31.8.2009 | 11:13
Það er verulega óhuggulegt að vita til þess að Bjarki Már Magnússon gangi laus eftir áfrýjun til hæstaréttar.
Af Visir.is
Lögfræðingur hans reynir að fá málið fellt niður á grundvelli þess að fólk innan dómkerfisins er tengt innbyrðis. Viðkemur fórnarlambinu eða brotamanninum ekkert.
Fréttir af visir.is:
- Ríkissaksóknari var ekki vanhæfur í máli ofbeldisfulla sambýlismannsins
- Óvíst hvort að sambýliskona ofbeldismannsins nái sér að fullu
- Barnaníðskæra gegn hrotta látin niður falla
- Hæstiréttur hefur ítrekað fjallað um mál ofbeldisfulla sambýlismannsins
- Tveir af ellefu karlmönnum höfðu stöðu sakborninga
- Barnsmóðir ofbeldismannsins vildi vitna um kynóra hans
- Samfélagið þarf að senda kynferðisbrotamönnum ákveðin skilaboð
- Ofbeldisfulli sambýlismaðurinn áfrýjar til Hæstaréttar
- Neyddi sambýliskonu sína til kynmaka með öðrum mönnum
- Nálgunarbannsmál sent til Ríkissaksóknara
- Lögmaður: Rauf ekki nálgunarbannið
- Austurríska leiðin í höndum allsherjarnefndar
- Segir Björn standa í vegi fyrir austurrísku leiðinni
- Lifir í ótta eftir að nálgunarbanni var hafnað
- Réttargæslumaður konunnar sammála lögreglu
- Íþyngjandi að mega ekki beita ofbeldi
- Segir Jón Steinar hafa sérstakar skoðanir í kynferðisafbrotamálum
- Rík ástæða til að fara fram á nálgunarbann
- Nálgunarbanni ekki beitt nema með skýrum lagaákvæðum
- Telur að ofbeldismaðurinn haldi áfram að beita ógnunum
- Rannsókn á grófum ofbeldisbrotum nær út fyrir landsteinana
- Fær ekki að vitna í grófu ofbeldismáli
- Fórnarlamb ofbeldisfulla sambýlismannsins stígur fram
Fréttir af mbl.is:
Fréttir af dv.is:
Af dv.is
Frjáls þrátt fyrir dóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.9.2009 kl. 13:50 | Facebook
Athugasemdir
Ófögur lesning þetta.
Björn Birgisson, 31.8.2009 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.