Dómaraheimild í forsjármálum

Í 1.mgr. 3.gr. Barnasáttmálans er skýrt tekiđ fram ađ ţađ sem barni er fyrir bestu skal ávallt hafa forgang ţegar dómstólar sem og ađrir gera ráđstafanir sem varđa börn.

Ţegar dómari stendur frammi fyrir ţví ađ ítarleg úttekt sérfróđra manna segir ađ barninu sé fyrir bestu ađ vera áfram í sameiginlegri forsjá beggja foreldra, ţá eru bönn fyrir ţví í íslenskum lögum ađ dómari geti dćmt á ţann veg.

Af hverju ţurfa íslendingar einir ţjóđa ađ banna dómurum ađ dćma í takt viđ barnasáttmálann og megin ţema barnalaga sem er ađ dćma á ţann veg sem barni er fyrir bestu?

Norđmenn hafa dćmt í sameiginlega forsjá síđan 1981, Finnar síđan 1983, Frakkar síđan 1988, Svíar síđan 1998 og Danir síđan 2007. Hvađ ţurfa Íslendingar ađ bíđa lengi eftir ţessari réttarbót?

Rökin fyrir heimild dómara til ađ dćma sameiginlega forsjá eru skýr, ţar sem í dag liggur fyrir ađ ţau réttindi sem sameiginlega forsjáin veitir umgengniforeldrinu halda ekki ţar sem hćgt er ađ “segja forsjánni upp” ţegar á réttindin reynir, međ höfđun forsjármáls. Fćst slík mál fara fyrir dómsstóla ţar sem  lögheimilisforeldriđ fćr endurtekningarlítiđ fulla forsjá. Norđmenn segja: ..ósanngjarnt er ađ annađ foreldriđ fái eitt forsjána bara á ţeim forsendum ađ ţađ vilji ekki ađ hitt eigi hlutdeild í henni. Allar ađrar ţjóđir hafa ađlagađ sitt dómskerfiđ ađ ţremur valmöguleikum viđ forsjá barns. Niđurstađa annara ţjóđa er nánast einsleit varđandi jákvćđ réttaráhrif breytinganna ţannig ađ málum hefur fćkkađ fyrir dómsstólum og sáttarvilji foreldra aukist.  Rökin sem hafa veriđ nefnd á móti breytingunni tengjast frávikamálum og ţeim ótta ađ foreldrar sem vanrćkja börnin, eiga viđ fíkniefnavanda ađ etja eđa foreldrar sem beita börnin sín ofbeldi geti veriđ dćmd sameiginleg forsjá. Slíkur ótti ćtti ađ vera ástćđulaus enda eigum viđ ađ treysta íslenska dómskerfinu til dćma hćfara foreldrinu forsjána í frávikamálum, enda er enginn valmöguleiki tekinn af dómurum međ ţessari breytingu.  Önnur rök eru ţau ađ ekki skuli ţvinga fram samstarf. Mikilvćgt er ađ minna á ađ allir dómar í forsjár- og umgengnismálum eru í eđli sínu gegn vilja annars foreldrisins og flestir kalla ţeir á einshverskonar samstarf. Allar ađrar ţjóđir hafa fariđ ţessa leiđ – síđast Danir ţegar ţeir ákváđu ađ dćma mćtti m.a. umgengni viđ ömmu og afa gegn vilja lögheimilisforeldrisins. Ţá tóku ţeir hagsmuni barnsins fram yfir hagsmuni foreldranna, fylgja 3. gr. Barnasáttmálans.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband