Ingibjörg sýnir ábyrgð

Ég get ekki annað en verið ánægður með Ingibjörgu núna.  Hún ætlar að sýna ábyrgð og klára kjörtímabilið þrátt fyrir að erfið verkefni séu framundan.

Það er nauðsynlegra nú en nokkru sinni áður að samstaða og stilling ríki í stjórnun landsins.

Upphlaup og glundroði eru ekki til þess fallin að auka tiltrú annarra þjóða á að hér sé verið að taka á vandanum.


mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband