Ríkisstjórnin að ná tökum á atvinnuleysinu?
12.9.2011 | 00:44
Samkvæmt þessum spám verður enginn Íslendingur eftir á Íslandi einhvern tímann á milli 2020 og 2030. Atvinnuleysi verður því óþekkt á Íslandi og Ísland þá meðal fremstu þjóða í því efni ásamt Suðurskautslandinu reyndar.
![]() |
Sjö milljarðar Íslendinga í Noregi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.