Hugsanleg tálmun?

Ekki er enn ljóst hvort um morð er að ræða en vissulega getur þetta verið endanleg tálmun af hendi móður.

Reynist grunur um morð vera veruleikinn, þá á þetta að vera okkur víti til varnaðar. Umgengnistálmanir eru grafalvarlegt mál.

Íslensk stjórnvöld hunsa viðvörunarorð umgengnisforeldra í tálmunarmálum líkt og í Bretlandi. Það er ekki spurning um hvort heldur hvenær við fáum svona mál hér.


mbl.is Grunur um barnamorð í Edinborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Hilmarsson

Stundum velti ég því fyrir mér hvort þeim samtökum sem alltaf eru nú að berjast gegn ofbeldi sé nákvæmlega sama um hvort börn séu beitt ofbeldi, bara að ofbeldið komi ekki frá karlmanni.

Það heyrist í það minnsta ekkert í þessu liði ef ofbeldismaðurinn er kona.

Heimir Hilmarsson, 5.8.2010 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband