Lögreglan í fjáröflun
9.7.2010 | 09:14
Er það nú orðin stefna stjórnvalda að ná okkur út úr kreppunni með fjáröflun lögreglu eða eru þessir peningar ætlaðir í eitthvað verkefni.
Lögreglan náði ellefu manns í gærkvöldi og nótt á fáfarinni tvöfaldri Reykjanesbrautinni. Þar hafa þeir náð sennilega um hálfri milljón króna í ríkiskassann af skuldugum heimilum landans.
Ég vona svo sannarlega að þetta fé verði notað til að reisa vegrið meðfram Reykjanesbrautinni svo hækka megi hámarkshraðann þar í 110 - 120 km/klst.
![]() |
Ellefu sektaðir á Reykjanesbraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.