Er búið að friðþægja þjóðin?
28.5.2010 | 19:17
Ég bara spyr.
Ég hugsa að þjóðin óttist það að nú sé búið að fangelsa og sleppa þeim sem notaðir verða til að friðþægja þjóðina.
Að sama skapi tel ég að þjóðin voni það að sérstakur saksóknari hafi stjórn á rannsókninni þannig að fyrr en síðar verði þeir sóttir sem unnið hafa til saka.
Hreiðar Már snýr aftur heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.