Ætla Bretar að vernda þjófana ásamt þýfinu?

Bretar herja á okkur sem eftir sitjum á Íslandi og krefjast þess að við berum ábyrgð á hruninu.

Þeir krefjast þess að hin venjulega íslenska fjölskylda borgi skaðann af þeim mönnum sem stjórnuðu bönkunum.

Á sama tíma má ætla að mest allur sá peningur sem skotið var undan sé geymdur á Breskum reikningum. Eru ekki allar þessar álandseyjar Breskar nýlendur?

Á sama tíma flytja þeir grunuðu til Bretlands til að leita skjóls fyrir réttvísinni?

Ætla Bretar í alvöru að vernda glæpalýðinn á sama tíma og þeir níðast á Íslandi?

 


mbl.is Segir skilyrði sín vera alvanaleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Rúnar Sæmundsson

Það er einfalt að átta sig á þessu Heimir.

Kiktu á þessi video.

http://birgrunar.blog.is/blog/birgrunar/entry/1053502/

http://birgrunar.blog.is/blog/birgrunar/entry/1053557/

Birgir Rúnar Sæmundsson, 13.5.2010 kl. 17:47

2 Smámynd: Heimir Hilmarsson

Þetta eru athyglisverðir linkar og kannski bara eitthvað til í þessu

Heimir Hilmarsson, 14.5.2010 kl. 18:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband