Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Hverjir eru sekir?

Bankinn seldi völdum viđskiptavinum og starfsmönnum hluti í bankanum og lánađi sjálfur fyrir kaupverđinu.

Lánin voru öll međ veđi í hlutabréfunum sjálfum og hafa svo veriđ felld niđur í kjölfar ţess ađ bankarnir hrundu.

Ţeir ađilar sem hjálpuđu bankanum viđ ađ svindla međ ţessum hćtti á markađnum fengu rausnarlega borgađ fyrir verknađinn. Sá ađili sem var tilbúinn ađ skrá á sig hlutafé fyrir milljarđ króna fékk í sinn vasa tugi milljóna í arđgreiđslur á ári.

Ţetta er svívirđilegt bankarán og auđvitađ á ađ sćkja alla til saka sem tóku ţátt í ráninu. Bćđi stjórnendur bankans og alla ţá sem fengu skráđ á sig hlutabréf gegn skuldaviđurkenningu viđ bankann međ veđi í bréfunum sjálfum. Ţá á ég viđ ef lániđ hefur ekki veriđ greitt upp af viđkomandi.

Ţetta gćtu veriđ 100 manns í tengslum viđ Kaupţing banka. Hvernig komum viđ ţeim öllum í fangelsi.

Ég mćli međ ţví ađ viđ skođum leiđir međ sjálfbćr fangelsi. Fangar verđi látnir skapa verđmćti á bak viđ lás og slá og borga ţannig fyrir vist sína sjálfir.

Ţađ er nóg til af húsnćđi. Viđ höfum enga afsökun fyrir ţví ađ láta ţessa glćpamenn ganga lausa.


mbl.is Meint allsherjarmisnotkun Kaupţings til saksóknara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Atkvćđakaup?

Ótrúlegt ţegar menn koma fram međ svona ţvćtting. Ef ríkisstjórnin gerir ţađ sem ţjóđin vill, ţá eru ţađ atkvćđakaup í neikvćđri merkingu?

Frjálsar strandveiđar eru ein hagkvćmasta leiđin fyrir Íslendinga til ađ sćkja fisk. Útilokađ er ađ ganga of harkalega á fiskistofnana á handfćrum. Minnstur erlendur kostnađur er viđ handfćraveiđar. Mikiđ vinnuafl er notađ viđ handfćraveiđar sem er sérstaklega gott á tímum atvinnuleysis. Frjálsar handfćraveiđar gefa fólki kost á ađ starfa sjálfstćtt á tiltölulega einfaldan og góđan hátt.

Ég set hins vegar út á ríkisstjórnina fyrir ţađ ađ ganga ekki nógu langt í ţessum efnum. Í raun var ríkisstjórnin bara ađ ţykjast.

Ţeir ćtla ađ innleysa kvótann á tuttugu árum. Ef viđ tökum miđ af ţví ađ ţetta er fyrsta vinstri ríkisstjórnin frá stofnun lýđveldis á Íslandi. Hverjar eru ţá líkurnar á ţví ađ ţau sitji viđ völd nćstu tuttugu árin til ađ geta klárađ verk sitt?

Ađ leyfa strandveiđar hluta úr degi er náttúrulega bara brandari. Ef ríkisstjórnin vćri ađ meina eitthvađ međ ţví ađ leyfa strandveiđar, ţá mćttu menn róa allan sólarhringinn.  Ef menn vilja takmarka tímann, ţá vćri nćr ađ takmarka hann viđ ákveđiđ margar klukkustundir í mánuđi frekar en ađ vera međ eitthvađ átta til fimm dćmi.

VG ţykist vilja afnema ţetta rangláta kvótakerfi sem viđ búum viđ. Af hverju gera ţeir ţađ ekki?


mbl.is Gróf atlaga ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Komiđ peningunum í notkun

Nú er Borgarahreyfingin međ engan mann á ţingi ađ fá 25 milljónir á ári frá ríkinu vegna ţeirra manna sem fóru inn á ţing á ţeirra vegum.

Ég legg til ađ Borgarahreyfingin bjóđi góđgerđasamtökum ađ sćkja um styrki til hreyfingarinnar og ađ peningunum verđi komiđ í góđ málefni.


mbl.is Vilja utanţingsstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband