Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Hćstiréttur marklaus!

Ríkisstjórnin gefur ţjóđinni ţau skilabođ međ ţessum gjörningi sínum ađ Hćstiréttur Íslands sé stofnun sem ekki er mark á takandi.

Ţegar Hćstiréttur hefur dćmt kosningu ógilda ţá vćri ţađ eina rétta ađ láta sem sú kosning hafi ekki fariđ fram. Ţađ vćri siđađra manna háttur. Einungis í spilltu bananalýđveldi getur ţađ gerst ađ stjórnvöld beiti brögđum til ţess ađ láta ţađ standa sem hćstiréttur hefur dćmt ógilt.

Er ţetta ţađ leiđarljós sem ţjóđin á ađ hafa. Eigum viđ nú öll ađ hćtta ađ taka mark á dómstólum landsins? Eigum viđ ţá ekki bara ađ leggja niđur dómstóla? Ţeir kosta nú ekkert lítiđ og ef ekki á ađ taka mark á ţeim ţá eru ţetta peningar ađ fara út um gluggann.

Ég er alveg eins fylgjandi stjórnlagaţingi og alls ekkert á móti ţví. En ég tel ađ stjórnvöld ćttu ađ fara fylgja íslenskum lögum. Ţađ er illa fyrir okkur komiđ ef ekki er hćgt ađ treysta dómstólum, eins og ríkisstjórnin er ađ segja okkur.


mbl.is Ekki kosiđ til stjórnlagaţings
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband