Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012

Ţađ sem má ekki tala um

 

63% unglinga sem fremja sjálfsvíg koma frá föđurlausum heimilum

85% allra barna međ hegđunarvandamál koma frá föđurlausum heimilum

80% ţeirra sem nauđga vegna vanrćkslu og reiđi koma frá föđurlausum heimilum 

71% ţeirra sem hćtta í framhaldsskóla koma frá föđurlausum heimilum

70% ungra afbrotamanna í stofnunum hins opinbera koma frá föđurlausum heimilum 

85% allra ungra fanga ólust upp á föđurlausum heimilum

Áhrif skilnađar og föđurleysis á börn

 

 


mbl.is Móđir Lanza var líka fórnarlamb
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hagstofa Íslands óhćf!

Rangar upplýsingar eru á margan hátt verri en engar upplýsingar. Ţó međ ţeirri undantekningu ađ ef rangar upplýsingar eru skođađar međ gagnrýnum augum og brugđist er viđ ţví sem aflaga fer.

Hagstofa Íslands hefur gefiđ ranga mynd af afkomu íslenskra heimila um langan tíma og ţrátt fyrir vitneskju stofnunarinnar um ţá kerfisvillu sem til stađar er, ţá leitast stofnunin ekki viđ ađ lagfćra villuna.

Í skýrslu nefndar um stöđu barna í mismunandi fjölskyldugerđum[1] kemur fram ađ ţćr fjölskyldugerđir sem verst eru settar eru einstćđir foreldrar sem deila ekki lögheimili međ barni. Ţessir foreldrar eru skráđir einhleypir barnlausir einstaklingar í rannsóknum Hagstofu Íslands ef undan er skilin sú rannsókn sem Hagstofan gerđi fyrir ţessa skýrslu.

Ţessar verst stöddu fjölskyldur íslensks samfélags eru ţćr fjölskyldur sem bera ábyrgđ á ađ sinna börnum sínum međ umgengni án alls stuđnings frá ríkinu.

Hagstofustjóri, Ólafur Hjálmarsson, segir ađ ţađ ţurfi ađ kryfja til mergjar međ greinargóđum hagtölum ađrar tegundir heimila en einstćđra umgengnisforeldra, áđur en réttlćtanlegt verđur ađ nota peninga í ţennan sennilega fátćkasta hóp Íslands. Orđrétt segir hagstofustjóri í svari til Umbođsmanns Alţingis:

"Ţađ er ekki á dagskrá Hagstofunnar í dag ađ gera afmarkađa rannsókn á einstćđum međlagsgreiđendum, nema sérstakt tilefni krefđist ţess. Bćđi kostar ţađ talsverđa fjármuni ađ framkvćma slíka rannsókn, auk ţess liggja önnur brýnni verkefni fyrir og ađrar tegundir heimila bíđa ţess ađ fjárhagur ţeirra sé krufinn til mergjar međ greinargóđum hagtölum."

Vísvitandi er ţannig Hagstofa Íslands ađ birta villandi tölur um afkomu heimila ár eftir ár.

Ein villan sem Hagstofan setur fram er ađ ţegar talađ er um ráđstöfunartekjur, ţá er međlag taliđ til ráđstöfunartekna hjá međlagsgreiđanda en ekki hjá međlagsţega. Ţađ er jafn rangt og ađ telja útborguđ laun til ráđstöfunartekna hjá launagreiđanda en ekki hjá launţega.[2]

Ţannig mćlist umgengnisforeldri sem greiđir međlag međ ţremur börnum viđ lágtekjumörk ţegar ráđstöfunartekjur ţess eru 80.910 kr. Engin fjölskyldugerđ getur mćtt lágmarksframfćrslu međ svo lágar ráđstöfunartekjur, hvađ ţá ţriggja barna einstćtt foreldri. Til samanburđur ţá mćlist einstćtt ţriggja barna lögheimilisforeldri viđ lágtekjumörk ţegar ráđstöfunartekjur ţess heimilis eru 364.530 kr.

Ţađ segir sig alveg sjálft ađ ţessi framsetning Hagstofu Íslands er ekki til ţess fallin ađ hjálpa bágstöddum fjölskyldum heldur mun frekar til ţess ađ ná fram pólitískt ţóknanlegum niđurstöđum.

Réttast vćri ađ banna Hagstofu Íslands ađ gefa út meira efni um afkomu fjölskyldna ţangađ til forsendur hafa veriđ leiđréttar. Jafnframt ćtti ađ taka úr birtingu allar ţćr röngu upplýsingar sem Hagstofan hefur haldiđ á lofti um langt árabil.

 


[2] Umsögn Heimis Hilmarssonar viđ ţingsályktunartillögu, mál nr. 152. http://www.althingi.is/pdf/umsogn.php4?lthing=141&dbnr=564


mbl.is Lágtekjufólk á ekki fyrir útgjöldum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband