Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Umgengnistálmanir og innrćting

Óhćtt er ađ halda ţví fram ađ myndin Bjarnfređarson sé ein besta kvikmynd sem gerđ hefur veriđ um alvarlegar afleiđingar umgengnistálmana og innrćtingu ţess foreldris sem fer međ lögheimili barns.

Strax sama daginn og Georg litli fćđist ţá er pabbinn útilokađur úr lífi barnsins. Bjarnfređur og pabbi hennar sjá til ţess ađ pabbinn, John Washington, fćr ekki undir nokkrum kringumstćđum ađ hitta son sinn Georg.

John reynir árum saman ađ hafa samband viđ son sinn og fram kemur í myndinni atriđiđ ţar sem Bjarnfređur og pabbi hennar beinlínis henda honum út ţegar hann er kominn til Íslands til ađ reyna ađ fá ađ hitta strákinn. Bjarnfređur var međ geymslu í kjallaranum ţar sem Georg sonurinn mótti alls ekki koma inn í. Bjarnfređur taldi Georgi trú um ađ inni í geymslunni vćru ógeđsleg dýr sem fću illa međ hann ef hann reyndi ađ komast ţar inn.

Ţegar Georg á fullorđins árum eđa ţegar hann losnar af Litla Hrauni og er farinn ađ átta sig á ađ ekki er allt 100% satt sem mamma hans segir, ţau laumast hann inn í ţessa geymslu móđur sinnar og finnur ţá stafla jólagjafa sem pabbi hans hafđi sent honum öll hans ćsku ár.

Georg hefur veriđ "monster" í öllum ţáttaröđunum sem gerđar hafa veriđ um hann og félaga hans. Myndin Bjarnfređarson segir frá ţví hvernig mamma hans gerđi hann ađ "monster" međ ţeim hćtti sem ég flokka undir gróft ofbeldi og níđingsskap gegn barni. Í mínum huga er ţví Bjarnfređur "barnaníđingur".


mbl.is Bjarnfređarson og Fangavaktin međ flestar tilnefningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband