Bloggfćrslur mánađarins, október 2012

ESB og jafnt vćgi atkvćđa?

Mér leikur forvitni á ţví hvort ţeir sem ađhyllast "jafnt vćgi atkvćđa" í Alţingiskosningum, ađhyllist ţá jafnframt "jafnt vćgi atkvćđa" á Evrópuţingiđ komi til ađ Ísland gangi í ESB.

Ţingmenn Evrópuţingsins yrđu ţá ađ vera rúmlega 1500 til ţess ađ Ísland nćđi inn einum manni. Í dag sitja 754 ţingmenn á Evrópuţinginu ţannig ađ Ísland nćđi inn hálfum manni međ "jöfnu vćgi atkvćđa".

Viljum viđ ţađ?


mbl.is Jafnt vćgi atkvćđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband