0 þingmenn

Nú er Borgarahreyfingin með 0 þingmenn á Alþingi.

Mótmælahreyfingin sem öllu átti að breyta hefur mótmælt sjálfum sér í hástert síðan þeir komust á þing og búnir að koma sér út aftur með háværum mótmælum.

Þrír fyrirverandi þingmenn Borgarahreyfingarinnar komnir í nýjan flokk sem heitir "Hreyfingin".

Þráinn á nú bara eftir að stofna með sér einsmanns flokkinn "Borgari".

En hverjir eru varamenn þessara þingmanna? Koma þeir enn úr Borgarahreyfingunni?


mbl.is Klofningur í Borgarahreyfingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: AK-72

Varamenn koma úr Borgarahreyfingunni, þ.e. þeir sem fóru ekki á eftir þingmönnunum.

AK-72, 18.9.2009 kl. 18:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband