Misrétti í sifjamálum meira á Íslandi en í nokkru öđru vestrćnu ríki

Ţađ er alveg hreint međ ólíkindum hvađ kvenréttindahreyfingar halda sér í fórnarlambshlutverki ţrátt fyrir ţá stađreynd ađ kvenréttindi eru hvergi í heiminum meiri en á Íslandi.

Ţví miđur ţá er varla hćgt ađ segja ađ kvenréttindafélög séu mikiđ ađ tala um jafnrétti í ţeim skilningi ađ allir njóti jafns réttar. Jafnréttisumrćđa á Íslandi snýr nánast eingöngu ađ kvenréttindum.

Hvergi á Norđurlöndum eđa í V-Evrópu er eins mikiđ misrétti og í íslenskum barnalögum og tala nú ekki um í framkvćmd ţeirra hjá sýslumönnum og dómsmálaráđuneyti.

Ţađ liggur ljóst fyrir ađ ţeir sem harđast berjast gegn jafnrétti í sifjamálum eru kvenréttindahreyfingar. Sömu kvenréttindahreyfingarnar og stjórna jafnréttisiđnađi Íslendinga.

Ég heyrđi ágćtt viđtal viđ Davíđ Ţór Jónsson í gćr ţar sem hann var beđinn um ađ svara ţeirri spurningu, hvort heimsfriđur vćri raunhćft markmiđ. Hluti af svarinu hans var á ţá leiđ ađ ţau John Lennon og Yoko Ono hafi á sínum tíma búiđ til ákveđnar útópískar reglur til ađ stuđla ađ heimsfriđi. Hluti af ţessum reglum voru ţannig ađ heimurinn ćtti ađ vera landamćralaus og engin vegabréf. Fólki ćtti ađ vera frjálst ađ ferđast hvert sem er án hindrana. Ţegar svo friđarsúlan var reist í Viđey, ţá voru gefin út ákveđin "vegabréf" fyrir ţá einstaklinga sem voru velkomnir til Viđeyjar ţennan dag til ađ hamla  ţví ađ allir Íslendingar myndu streyma út í eyju hömlulaust.

Ţađ er kominn tími á jafnréttisbaráttu Íslendinga af fara í naflaskođun. Ţađ er kominn tími á jafnrétti fyrir alla undanbragđalaust.

Heimilisofbeldi er orđin hluti af jafnréttisbaráttunni og ţar er gengiđ út frá ţví ađ gerandinn sé alltaf karlmađur og ţolandinn sé alltaf kona og óbeinir ţolendur af ofbeldi karls á konu séu börnin.

Tölur ríkislögreglustjóra og síđasta íslenska rannsókn um hlutdeild kynjanna í heimilisofbeldi sýna hins vegar ađ konur eru tiltölulega jafnoft gerendur í heimilisofbeldi og karla. Af hverju má ekki rćđa ţađ?

Kynferđisbrot eru orđin hluti af jafnréttisbaráttunni. Margar erlendar rannsóknir sýna fram á ađ 25% geranda í kynferđisbrotamálum eru konur. Hér er eingöngu rćtt um karlmenn sem gerendur. Af hverju má ekki rćđa um konur? Af hverju vilja jafnréttisfélög vernda kvenkynsgerendur í kynferđisofbeldismálum?

Rétt fyrir 1990 bjuggu 12,2% skilnađarbarna hjá feđrum sínum. Í dag búa 2% til 4% barna hjá feđrum sínum. Hvađ er í gangi og af hverju má ekki rćđa ţetta?

Feđur sem sćkjast eftir umgengni viđ börn sín geta ekki fariđ fram á ađ bestu hagir barns séu metnir. Stjórnsýslan heldur umgengnismálum hjá sér í helgreipum ţar sem hagur lögheimilisforeldris er látinn ráđa og hagur barns er ekki einu sinni kannađur. Af hverju má ekki reka umgengnismál fyrir dómstólum ţar sem ađstađa er til ađ fara vel yfir málin? Eru stjórnvöld hrćdd viđ ađ hagur barna verđi látinn ráđa?

Ţeir sem vilja jafnrétti í alvöru ćttu ađ kynna sér jafnréttismál í sifjamálum. Ţar er mest ójafnrétti á Íslandi og ójafnrétti í sifjamálum er hvergi meira í V-Evrópu en einmitt hér.

 


mbl.is Jafnrétti kynja hvergi meira en hér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţađ ţarf ađ stoppa ţetta af áđur en karlar á íslandi verđa einsog konur i muslimalöndum enda er ţađ eina sem feministar eru ađ sćkjast eftir !!!

ragnar (IP-tala skráđ) 12.10.2010 kl. 18:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband