Nú fáum við að vita það

Var það vegna vilja þjóðarinnar sem forsetinn skrifaði ekki undir fjölmiðlafrumvarpið eða var það gert fyrir Jón Ásgeir?

Ef það var vegna undirskriftanna en ekki prívat fyrir Nonna litla, þá mun hann heldur ekki skrifa undir IceSave.

Skrifi hann undir IceSave þá bendir allt til þess að hann hafi verið að hygla vini sínum en ekki þjóðinni þegar hann neitaði að skrifa undir fjölmiðlafrumvarpið. Eða það held ég.


mbl.is Skýr vilji þjóðarinnar?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Bragi Sigurðsson

Þegar hann neitaði að skrifa undir fjölmiðlafrumvarpið sagði hann að "gjá hefði myndast milli þings og þjóðar".

Ef þessi könnun gefur rétta mynd af viðhorfi þjóðarinnar þá eiga þau orð ekki síður við um Icesave. Verður spennandi að sjá hvað kall gerir. Ef hann skrifar þegjandi undir lögin þá held ég að hann sé endanlega búinn að vera.

Jón Bragi Sigurðsson, 10.12.2009 kl. 20:42

2 Smámynd: Heimir Hilmarsson

Það held ég líka

Heimir Hilmarsson, 10.12.2009 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband