Ábyrgđin er hjá Vodafone

Ađ geyma lykilorđ órugluđ er vítavert burt séđ frá ţví hvort brotist er inn eđa ekki. Ţađ eitt ađ Vodafone geymi lykilorđ tugţúsunda Íslendinga órugluđ er gróft brot gegn viđskiptavinum ţeirra. Ef ţađ er hćgt ađ líkja ţessum tölvuţrjóti viđ vítisengla, ţá er ekki síđur hćgt ađ líkja tölvudeild Vodafone viđ vítisengla eđa bara Vodafone fyrirtćkinu í heild sinni.

Tölvuţrjóturinn vissulega gerđist brotlegur međ ţví ađ stela upplýsingum, en Vodafone var líke ađ stela upplýsingum. Ţegar notandi velur sér lykilorđ ţá sér hann bara stjörnur eđa punkta **** í stađ lykilorđs sem er merki ţess ađ lykilorđ eru ekki fyrir ađra. Notendur treysta og eiga ađ geta treyst ţví ađ lykilorđ komi ekki fyrir augu annarra.

Ef lykilorđ eru geymd órugluđ ţá hafa kerfisstjórar Vodafone ađgang ađ ţessum lykilorđum.

Hvađa viđskiptavinur Vodafone vill ađ starfsmenn Vodafone geti séđ og notađ lykilorđ ţeirra?

Hvađa viđskiptavinur Vodafone vill ađ starfsmenn Vodafone geti lesiđ sms sem ţeir senda?

Ţetta eru spurningar sem skipta máli og ţessar spurningar koma upp af ţví "tölvuţrjótur" benti á ţetta vítaverđa athćfi Vodafone.

Tölvuţrjóturinn var kannski bara ađ gera ţađ sama og Manning eđa Snowden.

Menn deila svo um hvort ţetta eru verk unnin í góđum tilgangi eđa hvort ţetta eru jafnvel hryđjuverk.


mbl.is Líkti tölvuţrjótnum viđ vítisengla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg Hárrétt !

Í sama stađ verđur fólk ađ gera sér grein fyrir ađ ALLT sem gert er á netinu, hvort sem sent er mynd, texti er rekjanlegt og einhvers stađar er afrit geymt.

Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 4.12.2013 kl. 11:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband