Á LÍÚ ađ hafa forgöngu um breytingar á stjórnarskrá?

Nýtt auđlindarákvćđi verđi kannski ţannig: Auđlindir Íslands verđi í eigu félagsmanna LÍÚ.

Ég get svo sem ekki sagt ađ ţađ komi mér sérstaklega á óvart ađ Sigurđur Líndal hafi veriđ skipađur formađur stjórnarskrárnefndar eftir ađ ég las frá honum skrif sem ég gat ekki túlkađ öđruvísi en LÍÚ áróđur. http://www.liu.is/upplysingaveita/greinasafn/nr/244/

Ţar segir Sigurđur gagnrýnendur fiskveiđistjórnunarkerfisins notast viđ ađferđir Adolfs Hitlers.
Ţá segir hann gangrýnendur fiskveiđistjórnunarkerfinsins virđast vera marxista eđa ţá svo ringlađa ađ varla sé hćgt ađ vera ţeim ósammála.

Sjávarútvegsráđherra, Sigurđur Ingi Jóhannsson, talar á svipuđum eđa sömu nótum og Sigurđur Líndal samkvćmt frétt á DV http://www.dv.is/frettir/2013/3/21/segir-audlindaakvaedi-til-marks-um-ofgar-og-sosialisma/ 

Hvort ráđherra er ađ vísa í sósíalisma Karls Marx (Revolutionary Socialism) eđa Adolfs Hitlers (National Socialism) eđa hvorutveggja skal ósagt látiđ en hvorutvegga má teljast afskaplega ómálefnaleg umrćđa um mál sem skiptir svo miklu máli.

Siguđur eyđir ekki orđum í ađ rökstyđja hvernig sjávarútvegur getur gengiđ betur ţegar leiga á ţorskkvóta er 300 kr. kílóiđ á sama tíma og verđ á ţorski úr sjó er 190 til 250 kr. kílóiđ.

Sigurđur eyđir heldur ekki orđum í ţađ hvernig nýliđun getur orđiđ í sjávarútvegnum ţegar eitt kíló af kvóta kostar 2.100 kr. sem samsvarar brúttó innkomu af ţeim afla í 9 til 11 ár.

Sigurđur eyđir ekki orđum í ađ útskýra hvernig útgerđir gátu veriđ í stórkostlegum fjárhagslegum vanda áđur en greitt var fyrir aflaheimildir en geti nú byrjađ ţrátt fyrir ađ ţurfa ađ nota alla innkomu fyrsta áratuginn til ţess ađ greiđa höfuđstól aflaheimilda án ţess ađ nokkuđ verđi eftir til ţess ađ greiđa annan rekstrarkostnađ eđa fjármagnskostnađ.

 

Ég get ekki séđ ađ stuđningsmenn LÍÚ yfirráđa yfir auđlindum Íslands notist viđ málefnalega umrćđu og ţađan af síđur ađ stjórnarskrár frumvarpiđ geti talist í eđlilegum farvegi.


mbl.is Skipađ í stjórnarskrárnefnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband