Hćstiréttur marklaus!

Ríkisstjórnin gefur ţjóđinni ţau skilabođ međ ţessum gjörningi sínum ađ Hćstiréttur Íslands sé stofnun sem ekki er mark á takandi.

Ţegar Hćstiréttur hefur dćmt kosningu ógilda ţá vćri ţađ eina rétta ađ láta sem sú kosning hafi ekki fariđ fram. Ţađ vćri siđađra manna háttur. Einungis í spilltu bananalýđveldi getur ţađ gerst ađ stjórnvöld beiti brögđum til ţess ađ láta ţađ standa sem hćstiréttur hefur dćmt ógilt.

Er ţetta ţađ leiđarljós sem ţjóđin á ađ hafa. Eigum viđ nú öll ađ hćtta ađ taka mark á dómstólum landsins? Eigum viđ ţá ekki bara ađ leggja niđur dómstóla? Ţeir kosta nú ekkert lítiđ og ef ekki á ađ taka mark á ţeim ţá eru ţetta peningar ađ fara út um gluggann.

Ég er alveg eins fylgjandi stjórnlagaţingi og alls ekkert á móti ţví. En ég tel ađ stjórnvöld ćttu ađ fara fylgja íslenskum lögum. Ţađ er illa fyrir okkur komiđ ef ekki er hćgt ađ treysta dómstólum, eins og ríkisstjórnin er ađ segja okkur.


mbl.is Ekki kosiđ til stjórnlagaţings
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dómstólar eru bara fyrir alla hina og ţegar hentar ađ beita ţeim, t.d. gegn andstćđingum í pólitík.

Ţetta stjórnlagaţing er tragikómedía frá upphafi til enda. 

Forsendur fyrir breytingunum vafasamar, ESB virđist vera ađal ástćđan.
Forgangsröđin út í hött, vinnu og fjármagn sárvantar í annađ.
Flýtimeđferđ á kosningu og léleg kynning á 523 frambjóđendum
Drćm kjörsókn.
Fjölmörg vafaatkvćđi og kasta ţurfti hlutkesti 78 sinnum til ađ ákvarđa úrslit.
Ţeir sem kosnir voru hafa flestir enga ţekkingu á lögum.
Efsti mađur hlaut 3% atkvćđa.
Fyrsta tillaga efsta manns var ađ brjóta á núverandi stjórnarskrá
Kosningin var ólögleg.

...og nú á ađ toppa vitleysuna međ ţví ađ breyta ţessu bara í "stjórnlagaráđ". 

Svona vinnubrögđ vćru hvergi nokkursstađar liđin nema í ríkjum stjórnađ af öfgafólki og vitleysingum.

Njáll (IP-tala skráđ) 25.2.2011 kl. 10:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband